Meira leiguöryggi með Meira Leiguhúsnæði.

 

Hvað er Meira?

Meira er einkarekið Leigufélag sem leigir út íbúðarhúsnæði á Höfuðborgarsvæðinu. Meira leitast við að veita leigjendum sínum gott verð og aukin réttindi miðað við almenn húsaleigulög. 


 

Fáðu meira með Meira

Meira vill veita þér meira. Íbúðirnar eru allar vel búnar og glæsilegar en ef þú vilt þá máttu breyta og aðlaga íbúðirnar að þér og þínum þörfum. Við viljum fá þig í langtímaleigu og því færðu lengri uppsagnarfrest og örugga langtímabúsetu hjá Meira.


 

Vertu í Meira sambandi

Fáðu frekari upplýsingar með því að senda okkur tölvupóst á thorsgardur@thorsgardur.is eða hafðu samband í síma 571 1770. Við svörum öllum fyrirspurnum og sýnum eignir með skjótum fyrirvara.